Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fóður í lausu
ENSKA
bulk feedingstuff
DANSKA
foder i løs afvejning
SÆNSKA
bulkfoder
FRANSKA
aliments pour animaux en vrac
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Flytja skal fóður í lausu, sem inniheldur vatnsrofin prótín, með ökutækjum sem ekki eru notuð til að flytja samtímis fóður fyrir jórturdýr.

[en] Bulk feedingstuffs containing hydrolysed proteins shall be transported by means of vehicles which at the same time do not transport feed for ruminant animals.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/9/EB frá 29. desember 2000 um tilskildar eftirlitsráðstafanir við framkvæmd á ákvörðun ráðsins 2000/766/EB um tilteknar verndarráðstafanir vegna smitandi heilahrörnunar og notkun dýraprótína í fóðri

[en] Commission Decision 2001/9/EC of 29 December 2000 concerning control measures required for the implementation of Council Decision 2000/766/EC concerning certain protection measures with regard to transmissible spongiform encephalopathies and the feeding of animal protein

Skjal nr.
32001D0009
Aðalorð
fóður - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira